Finndu þá þjálfun sem hentar þér!

HÓPTÍMAR

Við bjóðum upp á hóptíma fyrir almenning sem vilja lyfta í góðum félagskap, góðri leiðsögn, æfa í frábærri aðstöðu og ná markmiðunum þínum!

SKOÐA NÁNAR
  • EINKAÞJÁLFUN

    Þar sem þú ert einn með þjálfaranum að vinna að þínum markmiðum.

  • HÓPEINKAÞJÁLFUN

    Þar sem eru nokkrir aðilar í hóp saman. Allir vinna að sínum markmiðum en með félagsskap á hverri æfingu.

  • Ef þú hefur áhuga á einka- og /eða hópeinka þjálfun hafðu samband við þann þjálfara sem þig langar að vinna með, þú getur skoðað þjálfaranna hér. Við getum líka aðstoðað þig með valið með því að senda á okkur línu elitethjalfun@gmail.com

1 of 3

FJARÞJÁLFUN

Vilt þú æfa hvar sem er? Þá gæti fjarþjálfunin verið fyrir þig. Þú færð sérsniðið prógram frá þjálfurum Elite.
Planið er aðgengilegt í appi þar sem þú getur skráð þyngdir til að flygjast með árangri ásamt því færð þú myndbönd af hverri æfingu fyrir sig.

Við bjóðum upp á fjarþjálfun fyrir almenning og íþróttafólk.

SKOÐA NÁNAR

LIÐ

Við tökum að okkur styrktarþjálfun og/eða hlaupatækni fyrir lið.
Hafðu samband við okkur hér elitethjalfun@gmail.com til að bóka fund með okkur fyrir frekari upplýsingar.

Sendu á okkur línu

Ef þú vilt fá enn frekari upplýsingar endilega sendu á okkur línu
og teymi Elite Þjálfunar mun svarar þér eins fljótt og mögulegt er.
elitethjalfun@gmail.com

Ungmenna afrekstímar

Afreksþjálfun fyrir 11-15 ára ungmenni.
Áherslu atriði:
- Styrktarþjálfun
- Snerpa og sprengikraftur
- Grunnur í ólympískum lyftingum
- Rétt líkamsbeiting
- Hlaupatækni
- Fyrirbygging á meiðslum

Tvisvar í viku klukkustund í senn.
Laugardaga kl. 10
Sunnudaga kl. 11

Button label