ÞJÁLFARAR

Hér að neðan sérðu hverjir þjálfa í Elite og hvernig er best að hafa
samband við hvern þjálfara fyrir sig.

  • BOGI EGGERTSSON

    Meðeigandi Elite Þjálfunar
    - Útskrifaður einkaþjálfari frá Keili.
    - 18 ára reynsla af lyftingum.
    - Meistaraflokksþjálfari í Frjálsum hjá FH.
    Sérsvið: Olymískar lyftingar, sprengikraftur, hröðun ásamt æfingum með líkamsþyngd.
    Nánari upplýsingar eggertssonb@gmail.com Sími: 847-3472

  • GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON

    Meðeigandi Elite Þjálfunar
    - Diplóma í styrktar- og þrekþjálfun íþróttafólks frá Háskólanum í Reykjavík

    - Útskrifaður einkaþjálfari frá Keili

    - PN1-NC  Certified nutrition coach frá Precision Nutrition

    - Hefur unnið sem styrktar- og einkaþjálfari síðan 2019

    - Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu

    - Núverandi leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni

    - Hefur setið fjöldann allan af námskeiðum, þar á meðal í ólympískum lyftingum.

    - Sérsvið: Styrktar- og þrekþjálfun knattspyrnufólks. Ólympískar lyftingar, hraða- og snerpuþjálfun. Næring og ráðleggingar til að hámarka árangur. Mikil reynsla af return to play þjálfun eftir krossbandaslit.
    Nánari upplýsingar gvudmundur@gmail.com Sími: 869-0177

  • HERMANN ÞÓR HARALDSSON

    Meðeigandi Elite Þjálfunar
    - Menntun B.Sc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
    - Meistaraflokksþjálfari í frjálsum hjá FH.
    - Hefur starfað sem einka-, hlaup og styrktarþjálfari frá 2017.
    - Fyrrum landsliðsmaður í tugþraut í frjálsum íþróttum.
    Sérsvið: Styrkur, sprengikraftur og hlaupatækni ásamt endurhæfingu við ýmsum meiðslum meðal annars krossbandssliti, brjósk skemmdum í hné og bak áverkum eftir slys.
    Nánari upplýsingar: hermannthh@hotmail.com Sími: 777-8101

  • SÓLVEIG SVAVA HLYNSDÓTTIR

    Einkaþjálfari
    - Menntun B.Sc. í Íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
    - Styrktarþjálfari Kvk körfu í Val frá 2022
    - Starfað sem styrktarþjálfari frá 2020

    Nánari upplýsingar: solveigsvava@gmail.com Sími: 897-6221