HÓPTÍMAR

Við bjóðum upp á hóptíma fyrir almenning sem vilja lyfta í góðum félagskap, góðri leiðsögn, æfa í frábærri aðstöðu og ná markmiðunum þínum! Þú mætir í eins marga tíma og þú vilt.

 • Áhersla

  Í hóptímunum er lagt áherslu á almenna styrktarþjálfun meðal annars þungar -, ólymískar lyftingar og þrekæfingar.

 • Innifalið

  Innifalið í verðinu er

  • Aðstöðugjöld
  • Open gym
  • Æfingar undir leiðsögn
  • Topp æfingaraðstaða
  • Frábær andi og félagsskapur
  • Frammistöðu- og/eða ástandsmælingar.
 • Verð

  Við bjóðum uppá þrjár áskriftaleiðir

  • Enginn binding 21.990kr.
  • 3 mánaða binding 17.990kr.
  • 6 mánaða binding 15.990kr.

   Áskriftin gildir þangað til henni er sagt upp. Uppsögn tekur gildi við næstu mánaðamót.
 • Út að hlaupa

  Út að hlaupa hóptíminn er tvisvar í viku.

  Verð 16.990kr.

Sendu á okkur línu

Ef þú vilt fá enn frekari upplýsingar endilega sendu á okkur línu
og teymi Elite Þjálfunar mun svarar þér eins fljótt og mögulegt er.
elitethjalfun@gmail.com