FJARÞJÁLFUN

  • Prógram

    Lyftingaprógram sem hentar þér og þínum markmiðum. Myndbönd af framkvæmd æfinganna fylgja með í appinu ásamt upplýsingum um æfingarnar og prógrammið.

  • Næringar ráðleggingar

    Þú færð aðstoð og ráðgjöf varðandi næringu.
    Besta leiðin til breytinga og bætinga þegar kemur að matarræði er að skrifa niður. Við hjálpum þér síðan með að sjá hvaða leiðir er best að fara til að ná þínum markmiðum.

  • Mælingar

    Mælingar eru mánaðarlega. Vigt, ummál og klípu fitumæling ef þess er óskað.

SKRÁÐ ÞIG NÚNA!

SKRÁNING