top of page

Nudd
Við erum með nuddaðstöðu á efri hæðinni í Elite Þjálfun.
Ef þú ert undir miklu álagi, hvort sem það er eftir æfingar, íþróttir eða vinnu þá er tilvalið að bóka sér nudd til forvarnar á álagsmeiðslum eða bólgum.
Guðmundur Karl Úlfarsson
- Heilsunuddari
Þú getur annað hvort bókað nudd hér að neðan eða sent skilaboð á Munda hér.
bottom of page