top of page

Hóptímar
Í hóptímum getur þú æft í hóp á en á sama tíma náð þínum markmiðum.
Á æfingunum er lagt áherslu á almenna styrktarþjálfun
meðal annars þungar -, ólympskar lyftingar og þrekæfingar.
Þú velur þann tíma sem hentar þér best og getur mætt eins mikið og þú vilt.
Styrktartímarnir eru 60mín.
Þrektímarnir eru 30-40 mín.
Bland í poka er 60 mín.
BB
Við bjóðum upp á þrjár áskriftar leiðir:
-15.900kr. á mánuði með 6 mánaða bindingu.
-17.900kr. á mánuði með 3 mánaða bindingu.
-21.900kr. Enginn binding.
Áskriftin gildir þar til henni er sagt upp. Uppsögn tekur gildi við mánaðmót.
Innifalið í verðinu er:
- Aðstöðugjöld
- Open gym
- Æfingar undir leiðsögn
- Topp æfingaaðstaða
- Frábær andi og félagsskapur
- Frammistöðu- og /eða ástandsmælingar

bottom of page