
Þjálfarar
Hér að neðan eru upplýsingar um þjálfarana sem eru með aðstöðu hjá okkur. Þjálfararnir bjóða allir upp á einkaþjálfun og hópeinkaþjálfun.
Endilega hendið línu á þau.
Bogi Eggertsson
Meðeigandi Elite Þjálfunar
- Útskrifaður einkaþjálfari frá Keili.
- Meistaraflokksþjálfari í Frjálsum hjá FH.
- 18 ára reynsla af lyftingum.
Sérsvið: Olympískar lyftingar, sprengikraftur og hröðun ásamt æfingum með líkamsþyngd.
Nánari upplýsingar: eggertssonb@gmail.com Sími: 847-3472
Guðmundur Kristjánsson
Meðeigandi Elite Þjálfunar
- Útskrifaður einkaþjálfari frá Keili.
-Spilaði sex ár í atvinnumennsku í fótbolta í Noregi og spilar nú í Pepsi max deildinni hjá FH.
- Fyrrum landsliðsmaður í fótbolta.
Sérsvið: Þjálfun bæði fyrir íþróttafólk og aðra sem vilja æfa af krafti.
Nánari upplýsingar: gvudmundur@gmail.com Sími: 869-0177
Hermann Þór Haraldsson
Meðeigandi Elite Þjálfunar
- Menntun B.Sc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
- Meistaraflokksþjálfari í frjálsum hjá FH.
- Hefur starfað sem einka-, hlaup og styrktarþjálfari frá 2017.
- Fyrrum landsliðsmaður í tugþraut í frjálsum íþróttum.
Sérsvið: Styrkur, sprengikraftur og hlaupatækni ásamt endurhæfingu við ýmsum meiðslum meðal annars krossbandssliti, brjósk skemmdum í hné og bak áverkum eftir slys.
Nánari upplýsingar: hermannthh@hotmail.com Sími: 777-8101
Hjörtur Hinriksson
-Keilir Styrktarþjálfari 2019.
- Lék handbolta í efstu deild í 19 ár.
- Styrktarþjálfari hjá FH, í knattsp.- og handkn. deild.
Nánari upplýsingar: Sími: 775-3213
Hákon Atli Hallfreðsson
- Menntun
-
Býður upp á einkaþjálfun og hópeinkaþjálfun.
Sérsvið:
Nánari upplýsingar: Sími:
Einkaþjálfun
Verð á tímann: 7.500 kr.
Tveir saman
Verð á tímann: 4.500 kr.
á mann.
Þrír saman
Verð á tímann: 00 kr
á mann.
Fjórir eða fleiri
Verð á tímann: 3.500 kr.
á mann.
Hópar
Sendið tölvupóst á þjálfara eða á elitethjalfun@gmail.com